Bloggið

Fyrirsagnalisti

5.1.2014 : Nýtt ár, ný tækifæri og allt það

2014 - mér finnst þetta ártal hljóma nokkuð vel. Hljómar eins og ár tækifæranna...
Annars er þetta ár hestsins sem er að ganga í garð þann 31. janúar n.k. samkvæmt kínverskri stjörnuspeki.

Read more

31.12.2013 : Jónuannáll 2013

Mikið er ég fegin að þetta ár er komið á enda. Ég er nokkuð viss um að 13 sé ekki happatalan mín. Það voru alltof mörg moment á þessu ári þar sem ég vonaðist bara til að geta sofnað og vaknað þegar 2014 væri gegnið í garð.

Read more
morgunboost

24.11.2013 : Morgunboostið

Oftar en ekki vakna ég alltof seint og vil því gera eitthvað mjög fljótlegt í morgunmat svo hægt sé að drífa sig sem fyrst út. Þetta boost er stútfulltaf af vítamínum og góðgæti og smakkast eins og súkkulaðibúðingur! Read more
anabolicogripped

9.6.2013 : Umsögn um fæðubótarefni: Ripped Freak & Anabolic Freak

Ég prófaði nýlega að kaupa mér vörurnar Ripped Freak og Anabolic Freak frá PharmaFreak því mig langaði til þess að auka vöðvamassa hratt og missa smá fitu í leiðinni.

Read more
jona-og-ingrid

11.11.2012 : Minna en vika í mót og styttist í sumarfríið á Kanarí!

Já þið lásuð rétt! Minna en vika eftir... og styttist í sumarfríið mitt!! Við Valur tókum nefnilega ekkert almennilegt sumarfrí í sumar og ætlum því að stytta veturinn með því að fara til Kanarí í desember.

Read more
jona-bak-7-10-12

7.10.2012 : Farið að líða á seinni helminginn

Já þá eru tæpar sex vikur í mót, 5 vikur og 6 dagar til að vera nákvæm! Þetta er búið að vera þokkalega erfitt, samt ekki eins erfitt og ég hélt það væri, en það gæti líka bara verið því ég var svo undirbúin undir þennan tíma sem koma skildi.

Read more

Hafðu samband

Ertu með spurningu eða vilt bara segja hæ, endilega hafðu samband

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Til að fyrirbyggja ruslpóst:

Ég annarsstaðar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica